fimmtudagur, júní 15, 2017

Enn og aftur er staðið með kynferðisbrotamönnum og engu skeytt um fórnarlömb þeirra

Uppreist æra eins þýðir ærumissir annars. Nei, Jón Steinar missir ekki æruna (hefur enga) fyrir að vera lögmaður barnaníðingsins Róberts Árna Hreiðarssonar (er ærulaus), sem milli þess sem hann nauðgaði unglingsstúlkum sat í Barnahúsi og var viðstaddur skýrslutökur yfir fórnarlömbum barnaníðinga eins og hans sjálfs, og notaði starfsaðstæður sínar til að komast yfir fórnarlömb, heldur á ég við Guðna Th. Jóhannesson. Hver laug því að honum að það væri góð hugmynd að veita barnaníðingum uppreist æru?* Áttaði Guðni sig á því að næsta skref barnaníðingsins væri að heimta lögmannsréttindin sín aftur?

Nú hefur Hæstiréttur gefið honum grænt ljós á að byrja aftur að verja barnaníðinga og aðra nauðgara. Til hagræðis hefur Róbert Árni Hreiðarsson tekið upp nafnið Robert Downey (þykist hann kannski vera líkur junior-leikaranum?) svo að fólk sem gúgglar glæpum hans í framtíðinni fatti ekki tenginguna við þennan mjög svo endurhæfða lögmann. Jóni Steinari er mjög í nöp við fjölmiðla fyrir að rifja upp glæpi Róberts og finnst að hann eigi að fá annað tækifæri. Það er nú bara meinið: við óttumst að hann fái annað tækifæri.

Djöfuls ógeðs samfélag er þetta. Ógeðs kallar. Ógeðs samtrygging ógeðskalla.

___

* Guðni segist hafa skrifað uppá þetta óafvitandi um glæpi Róberts. Hann hefði kannski átt að gúggla betur.

[Viðbót] Í ljós hefur komið að Bjarni Benediktsson var starfandi innanríkisráðherra þegar plaggið um uppreist æru var lagt fyrir forsetann, en hann segir að innanríkisráðuneytið hafi unnið málið og hann bara tekið við „niðurstöðu sem hafði fengið sína hefðbundnu meðferð“. Það þvo því allir hendur sínar af þessu, en enginn veit þó enn hverjir þeir tveir einstaklingar voru sem mæltu með hvítskúrun barnaníðingsins við ráðuneytið. Jón Steinar er þó sterkur kandídat.

Fréttir, greinar og viðtöl (uppfært svo oft sem þurfa þykir):

Frétt á vef Ríkisútvarpsins 15. júní 2017 þar sem brot Róberts eru rakin.

Frétt Vísis 15. júní 2017, þar sem sjá má Kompásþátt frá árinu 2007 sem fjallaði um Róbert Árna Heiðarsson.

Viðtal við Jón Steinar: „Við viljum vera siðmenntað ríki sem þýðir að við gefum mönnum annað tækifæri“ 15. júní 2017.

Tvær af þeim stúlkum sem Róbert Árni Heiðarsson var dæmdur fyrir að brjóta á, hafa stigið fram og rætt viðbrögð sín við þessum fréttum. Önnur þeirra segir forseta Íslands hafa brugðist henni.

Pistill Illuga Jökulssonar, 16. júní 2017: Er réttlætismál að lögbrjótur fái að praktísera lög?

Viðtal 16. júní 2017 við Berg Þór Ingólfsson föður annarrar stúlkunnar, „Höfum reynt að græða sárin sem gróa aldrei“.

Fréttin þar sem Bjarni sagðist hafa tekið við málinu, með síðari tíma leiðréttingu: Bjarni: Mál Roberts fékk hefðbundna meðferð, 16. júní 2017, http://www.ruv.is/frett/bjarni-mal-roberts-fekk-hefdbundna-medferd

KÞBAVD: Áskorun til stjórnvalda um að endurskoða þá ákvörðun að veita Robert Downey/Róberti Árna Heiðarssyni uppreist æru.

Viðtal við Arnar Þór Jónsson, lektor í lagadeild Háskólans í Reykjavík, Mælti ekki með því að Robert fengi réttindi, 17. júní 2017, http://ruv.is/frett/maelti-ekki-med-thvi-ad-robert-fengi-rettindi

Illugi Jökulsson (bregst við ummælum Arnars Þórs Jónssonar), Það allra skrýtnasta, 17. júní 2017, https://stundin.is/grein/4308/thad-allra-skrytnasta/

Frétt (með sjónvarpsviðtali við forsetann): [Dómsmálaráðherra] Hefur skoðað hvort mögulegt sé að breyta frá áratuga framkvæmd á reglum um uppreist æru, 18. júní 2017, http://www.visir.is/g/2017170619041/hefur-skodad-hvort-mogulegt-se-ad-breyta-fra-aratuga-framkvaemd-a-reglum-um-uppreist-aeru-

DV með ítarlega úttekt 19. júní 2017 á ferli Róberts í fyrirtækjaeign, lögmennsku, og á síðum blaðanna, auk glæpaferilsins.

Frétt: [Dómsmálaráðuneytið] Mun ekki birta nöfn þeirra sem vottuðu um góða hegðun Roberts Downey, 22. júní 2017,
http://www.visir.is/g/2017170629592/mun-ekki-birta-nofn-theirra-sem-vottudu-um-goda-hegdun-roberts-downey

Frétt: Nöfn vottanna í máli Roberts Downeys ekki birt, 22. júní 2017, http://www.ruv.is/frett/nofn-vottanna-i-mali-roberts-downeys-ekki-birt

Bergur Þór Ingólfsson, Uppreist æra án iðrunar og ábyrgðar, 22. júní 2017, http://www.visir.is/g/2017170629754/uppreist-aera-an-idrunar-og-abyrgdar-

Frétt, Faðir stúlku sem Robert Downey braut á krefst svara: „Hér er allt á skakk og skjön“, 22. júní 2017,
http://www.visir.is/g/2017170629659/fadir-stulku-sem-robert-downey-braut-a-krefst-svara-her-er-allt-a-skakk-og-skjon-

Guðmundur Brynjólfsson, rithöfundur og djákni, skrifar um ákvörðun dómsmálaráðuneytisins um að upplýsa ekki um nöfn þeirra sem vottuðu um betrun kynferðisbrotamannsins Roberts Downeys, „NEI, við veitum ekki þessar upplýsingar“, 23. júní 2017, https://stundin.is/grein/4419/nei-vid-veitum-ekki-thessar-upplysingar/

Stundin 30. júní 2017: 10 ótrúlegar staðreyndir um mál Roberts Downeys.

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir (mjög góður leiðari), Leitin að ábyrgðinni, 30. júní 2017, https://stundin.is/grein/5084/leitin-ad-abyrgdinni/

Viðtal við Nínu Rún Bergsdóttur, Við ætlum ekki að leyfa honum að vinna, 1. júlí 2017, https://stundin.is/grein/3726/vid-aetlum-ekki-ad-leyfa-honum-ad-vinna/

Viðtal við Höllu Ólöfu Jónsdóttur, Mér fannst lítið gert úr minni upplifun, 1.júlí 2017, https://stundin.is/grein/3722/mer-fannst-litid-gert-ur-minni-upplifun/

Myndbandsviðtal í fjórum hlutum: Jón Steinar segir Robert Downey eiga skilið fyrirgefningu: „Fólk á bara að láta manninn í friði“, 4. júlí 2017, http://eyjan.pressan.is/frettir/2017/07/04/jon-steinar-segir-robert-downey-eiga-skilid-fyrirgefningu-folk-a-bara-ad-lata-manninn-i-fridi/ [ný slóð: http://eyjan.dv.is/eyjan/2017/07/04/jon-steinar-segir-robert-downey-eiga-skilid-fyrirgefningu-folk-a-bara-ad-lata-manninn-i-fridi/]

Fréttaskýring Áslaugar Karenar Jóhannsdóttur (þ.á m. brotasagan frá 2001), „Það er nóg lagt á aumingja manninn“ Stundin, 2. júlí 2017, https://stundin.is/grein/3731/adferdirnar-thaulskipulagdar-og-einbeittar/

Guðmundur Andri Thorsson, Við berum það sem við gerum, 3. júlí 2017, http://www.visir.is/g/2017170709857/vid-berum-thad-sem-vid-gerum-

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir um viðtalið við Jón Steinar: Jón Steinar segir að þolendum Róberts myndi líða betur ef þeir fyrirgæfu brotin, 5. júlí 2017, https://stundin.is/grein/3746/jon-steinar-segir-ad-tholendum-roberts-myndi-lida-betur-ef-their-fyrirgaefu-brotin/

Magnús Guðmundsson (frábær leiðari), Höfum hátt, 5. júlí 2017, http://www.visir.is/g/2017170709603/hofum-hatt-

Frétt, Engin gögn fást varðandi mál Roberts Downey, 6. júlí 2017, http://www.ruv.is/frett/engin-gogn-fast-vardandi-mal-roberts-downey

Viðtal við Önnu Katrínu Snorradóttur, Robert Downey kærður aftur fyrir kynferðisbrot, 6. júlí 2017, http://www.ruv.is/frett/robert-downey-kaerdur-aftur-fyrir-kynferdisbrot

Frétt: Robert Downey kærður fyrir kynferðisbrot á ný, 6. júlí 2017, http://www.visir.is/g/2017170709281/robert-downey-kaerdur-fyrir-kynferdisbrot-a-ny

Helga Vala Helgadóttir, Æran fæst hvorki keypt né afhent, 10. júlí 2017, http://www.visir.is/g/2017170719993/aeran-faest-hvorki-keypt-ne-afhent-

Sr. Bjarni Karlsson, Þögnin er rofin – núna þarf að auka öryggið, 11. júlí 2017, http://www.visir.is/g/2017170719896/thognin-er-rofin-nuna-tharf-ad-auka-oryggid-

Bergur Þór Ingólfsson og Þröstur Leó Gunnarsson (feður), Í hvers konar samfélagi viljum við búa? 13. júlí 2017, http://www.visir.is/g/2017170719662/i-hvers-konar-samfelagi-viljum-vid-bua-

Viðtal við Þröst Leó Gunnarsson, „Okkur fannst að nú væri komið nóg“, 13. júlí 2017, http://www.ruv.is/frett/okkur-fannst-ad-nu-vaeri-komid-nog

Pétur og Arnþrúður á Útvarpi Sögu ræða Robert Downey: „Ungar stelpur og strákar sem eru á netinu að þvælast og láta tæla sig“ 13 júlí 2017, http://www.dv.is/frettir/2017/7/13/petur-og-arnthrudur-raeda-robert-downey-ungar-stelpur-og-strakar-sem-eru-netinu-ad-thvaelast-og-lata-taela-sig/

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir: Opið bréf til Jóns Steinars Gunnlaugssonar, 14. júlí 2017,
https://stundin.is/grein/5098/opid-bref-til-jons-steinars-gunnlaugssonar/

Magnús Halldórsson, Heiður lögmannastéttarinnar, 14. júlí 2017,
https://kjarninn.is/skodun/2017-07-13-heidur-logmannastettarinnar/

Frétt: Viðbrögðin hafa rétt við bakið á þolendum Róberts Downey, 15. júlí 2017,
http://www.visir.is/g/2017170719384/vidbrogdin-hafa-rett-vid-bakid-a-tholendum-roberts-downey-

Bloggpistill Jóns Steinars Gunnlaugssonar (þar sem hann býsnast yfir umræðunni), Undirheimafólkið, 15. júlí 2017,
http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Jon_Steinar/undirheimafolkid

Viðtal við Önnu Katrínu Snorradóttur sem er sjötta konan til þess að leggja fram kæru á hendur Roberti Downey, áður Róberti Árna Hreiðarssyni: Vonar að lögregla eigi enn gögn úr tölvum Roberts Downey, 16. júlí 2017,
https://stundin.is/grein/5122/vonar-ad-logregla-eigi-enn-gogn-ur-tolvum-roberts-downey/

Guðmundur Andri svarar pistli Jóns Steinars: „Viðbrögðin eru almenn ógleði; nokkurs konar uppreist ælu“, 17. júlí 2017,
http://www.dv.is/frettir/2017/7/17/gudmundur-andri-svarar-pistli-jons-steinars-vidbrogdin-eru-almenn-ogledi-nokkurs-konar-uppreist-aelu/

Þingnefnd ræðir reglur um uppreist æru á sérstökum sumarfundi, 17. júlí 2017, http://www.visir.is/g/2017170719199/thingnefnd-raedir-reglur-um-uppreist-aeru-a-serstokum-sumarfundi

Fréttaskýring: Lög banna að sagt sé frá afbrotum þeirra sem hafa fengið uppreist æru, 17. júlí 2017, https://stundin.is/grein/5128/uppreist-aera-og-aerumeidingar/

Frétt: Dómsmálaráðuneytið segir að: „Tegund brots eða fyrri sakarferill hefur engin áhrif um mat á hvort veita skuli mönnum uppreist æru. Einungis er gerð krafa um að umsækjandi um uppreist æru uppfylli tiltekin lögformleg skilyrði“.
Aðeins lögformleg skilyrði fyrir uppreist æru, 17. júlí 2017,
http://www.ruv.is/frett/adeins-logformleg-skilyrdi-fyrir-uppreist-aeru

Frétt: Benedikt Erlingsson um Robert Downey: „Hér geti verið um að ræða net barnaníðinga sem teygir sig gegnum stjórnsýsluna“, 17. júlí 2017,
http://www.dv.is/frettir/2017/7/17/benedikt-erlingsson-um-robert-downey-her-geti-verid-um-ad-raeda-net-barnanidinga-sem-teygir-sig-gegnum-stjornsysluna/

Frétt: [Benedikt Erlingsson] Segir æru ráðuneytisins vera í húfi vegna máls Roberts Downey, 17. júlí 2017,
http://www.visir.is/g/2017170719047/segir-aeru-raduneytisins-vera-i-hufi-vegna-mals-roberts-downey

Frétt í Grapevine: Uppreist Æru: Clearing The Reputation You Ruined Yourself, 17. júlí 2017,
https://grapevine.is/news/2017/07/17/uppreist-aeru-clearing-the-reputation-you-ruined-yourself/

Frétt: [Svandís Svavarsdóttir] Alþingingismaður segir samfélagslega kröfu að þingið skoði mál Róberts Downey, 18. júlí 2017, http://www.visir.is/g/2017170719044/althingismadur-segir-samfelagslega-krofu-ad-thingid-skodi-mal-roberts-downey-

Frétt og viðtal við Svandísi Svavarsdóttur: Óska eftir nöfnum meðmælenda Roberts Downey, 18. júlí 2017, http://www.ruv.is/frett/oska-eftir-nofnum-medmaelenda-roberts-downey

Viðtal við Svandísi Svavarsdóttur, Inngróið skilningsleysi í kerfinu öllu á afleiðingum kynferðisbrota, 18. júlí 2017, https://stundin.is/grein/5144/malid-endurspeglar-skilningsleysi-i-ollu-kerfinu-edli-og-afleidingum-kynferdisbrota/

Jón Steinar Gunnlaugsson svarar bréfi Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur [frá 14. júlí] til hans, Opið bréf til Þórdísar Elvu, 18. júlí 2017, kl. 10:13, https://stundin.is/grein/5143/opid-bref-til-thordisar-elvu/

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir svarar bréfi Jóns Steinars Gunnlaugssonar til hennar: Einkar lágt lagst, Jón Steinar, 18. júlí 2017, kl. 17:10, https://stundin.is/grein/5145/thordis-elva-einkar-lagt-lagst-jon-steinar/

Illugi Jökulsson, Hvar eru íslensku níðingahringarnir? 19. júlí 2017, https://stundin.is/grein/5146/hvar-eru-islensku-nidingahringarnir/

Illugi spyr hvers vegna svo fáir „fínir menn“ hafi verið dæmdir fyrir barnaníð: „Hvar eru hinir íslensku barnaníðingahringir?” 19. júlí 2017, http://www.dv.is/frettir/2017/7/19/illugi-spyr-hvers-vegna-svo-fair-finir-menn-hafi-verid-daemdir-fyrir-barnanid-hvar-eru-hinir-islensku-barnanidingahringir/

Viðtal við Berg Þór Ingólfsson: „Óréttlætið öskraði á okkur“, 20. júlí 2017, http://www.ruv.is/frett/orettlaetid-oskradi-a-okkur

Hanna Katrín Friðriksson, „Þegar lög ganga gegn réttarvitund“, 20. júlí 2017, 2017http://blog.pressan.is/hannakatrin/2017/07/20/thegar-log-ganga-gegn-rettarvitund/

Hildur Sverrisdóttir: „Vélræn“ stjórnsýsla er mikilvæg, 22. júlí 2017, http://www.visir.is/g/2017170729750/-velraen-stjornsysla-er-mikilvaeg

Frétt um grein Hildar Sverrisdóttur: Uppreist æru: Sama verklag í áratugi, þvert á pólitíska ráðherra og ríkisstjórnir, 23. júlí 2017, http://eyjan.pressan.is/frettir/2017/07/23/uppreist-aeru-sama-verklag-i-aratugi-thvert-a-politiska-radherra-og-rikisstjornir/

Nína Rún: „Af hverju er öll þessi leynd? Er eitthvað sem hann vill ekki að við komumst að?“ 1. ágúst 2017,
http://www.dv.is/frettir/2017/8/1/nina-run-af-hverju-er-oll-thessi-leynd-er-eitthvad-sem-hann-vill-ekki-ad-vid-komumst-ad/

Leiðari Magnúsar Guðmundssonar (sem leiddi til þess að Bjarni bar af sér að hafa skrifað uppá uppreistu æruna), Ekkert að fara, 2. ágúst 2017, http://www.visir.is/g/2017170809892/ekkert-ad-fara-

Frétt: Bjarni: Skrifaði ekki upp á uppreist Downeys, 2. ágúst 2017,
http://www.ruv.is/frett/bjarni-skrifadi-ekki-upp-a-uppreist-downeys

Frétt/viðtal: Fjölskylda brotaþola Roberts Downey ringluð eftir nýjar upplýsingar í málinu, 2. ágúst 2017, https://stundin.is/grein/5207/bjarni-segir-olofu-nordal-hafa-afgreitt-mal-roberts-downey/

Agnar Kr. Þorsteinsson, Reyksprengja Bjarna Ben, 3. ágúst 2017, https://stundin.is/blogg/Agnar-Kr-Thorseinsson/reyksprengja-bjarna-ben/

Gabríel Benjamin, „Trumpismi af Bjarna“ að banna gagnrýnisraddir, 3. ágúst 2017,
https://stundin.is/grein/5205/samfelagsmidlanotkun-bjarna-likist-trumpisma/

Friðrik Erlingsson: „Í efstu lögum samfélagsins eru karlmenn sem halda hlífiskildi yfir dólgum sem selja aðgang að börnum“, 3. ágúst 2017, http://www.dv.is/frettir/2017/8/3/fridrik-erlingsson-i-efstu-logum-samfelagsins-eru-karlmenn-sem-halda-hlifiskildi-yfir-dolgunum-sem-selja-adgang-ad-bornum/








Efnisorð: , , , ,